Vegna COVID-19

Þar sem leikjanámskeiðið verður haldið eftir 4. maí þá er ekkert sem bannar námskeiðin, svo opið er fyrir skráningu.

​Á covid.is kemur fram:

"4. maí:  

Íþróttastarf barna á leik- og grunnskólastigi: Keppni í íþróttum barna á leik- og grunnskólastigi er heimil án áhorfenda."

"4. maí:  

Íþróttastarf barna  Allt skipulagt íþróttastarf barna á leik- og grunnskólastigi er leyft.  Engar fjöldatakmarkanir eru settar á iðkendur í íþróttastarfi barna. Öll íþrótta- og æskulýðsstarfsemi, inni og úti, er leyfð."

Samkvæmt þessu meiga námskeiðið vera haldið og er búið að opna fyrir skráningu.