Um

Okkur

Áríðandi

vegna

COVID-19

Leikjatún er lítið fyrirtæki á Akureyri sem er með námskeið og félagsstarf fyrir börn á aldrinum 6-10 ára.

Leikjatún býður upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið þar sem börnin fá að kynnast öðrum og skemmta sér í fallegu náttúrunni í Kjarnaskógi.

Sigurpáll og Freydís eru stofnendur Leikjatúns og það eru þau sem sjá um leikjanámskeiðin.

Þau hafa bæði unnið í nokkurn tíma í grunnskóla á Akureyri.

Þau hafa bæði lokið við námskeið í skyndihjálp

Starfsfólk

Leikjatúns

Freydís
Gunnarsdóttir
Kennari

Freydís er eyrar dama og vinnur í skóla.
Freydis er kennari á leikjanámskeiðum leikjatúns.

Sigurpáll Gunnarsson
Eigandi / Kennari
S: 618-6126

Sigurpáll er sveitastrákur að austan sem vinnur í skóla og hefur unnið við liðveislu.

Sigurpáll er stofnandi Leikjatúns og kennari á leikjanámskeiðunum.

Námskrá 2020

4 vikna leikjanámskeið
22. júní - 15. júlí
Boðið er upp á 4 vikna leikjanámskeið í Kjarnaskógi fyrir krakka í 1.-4. bekk.
Námskeiðið er haldið 22. júní - 15. júlí og er á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum frá 13:00-16:00.
Athugið að börnin koma sjálf með nesti en boðið verður upp á pylsur og svala á uppskeruhátíðinni.
Námskeiðið er haldið í Kjarnaskógi þar sem farið er í alls kyns skemmtilega leiki.
Mæting er við Kjarnakot
Allir þátttakendur fá Leikjatúns bol og geta mætt á uppskeruhátíðina.
20 pláss eru á þessu námskeiði
Verð: 24.500 kr.

Staðsetning

Leikjatúns

Leikjanámskeiðin eru haldið í Kjarnaskógi og er mæting við Kjarnakot.

Smelltu hér til að skoða persónuverndarstefnu Leikjatúns

Til að hafa samand er hægt að senda tölvupóst á leikjatun@gmail.com eða hafa samband í síma 618-6126